Cybertruck

  • 4.990

    kg

    Toggeta

  • 547

    km

    Áætluð drægni1

  • 2,7

    sek.

    0-100 km/klst2

Cybertruck

Hannaður fyrir hvaða plánetu sem er

Endingargóður og nógu harðgerður til að komast hvert sem er. Þú tekst á við hvað sem er með sjálfvirkri loftpúðafjöðrun sem býður upp 305 mm fjöðrun og 406 mm veghæð.

Meira en reiðubúinn

Þú getur dregið allt sem þú þarft með 1.134 kg burðargetu og 4.990 kg dráttargetu sem jafngildir afrískum fíl. Ofursterkur pallurinn þarf ekki klæðningu og er nógu stór fyrir 4’ x 8’ byggingarefni.
Pakkaðu því samanHladdu því uppLæsa það inni
Pakkaðu því saman
Aðgangur að 6’ x 4’ palli og enn meira pláss í geymslu undir húddinu, á þakinu og í földum græjuskáp.
Hladdu því upp
Cybertruck er með 1.134 kg hámarksburðarþol og 1.897 lítra læst geymslurými svo hann hefur allt það rými sem þú þarft.
Læstu það inni
Eftir að þú hefur hlaðið farm þinn, skaltu læsa því undir Vault-pallhlífinni til að fá hugarró. Leggðu niður sætin í annari sætaröð til að fá auka 1.530 lítra geymslupláss.
Út í náttúruna

Út í náttúruna

Ferðastu allt að 547 km¹ á einni hleðslu nóg til að komast út í óbyggðir og lengra. Þú getur náð allt að 235 km drægni með aðeins 15 mínútum af Supercharger-hraðhleðslu.
Knúðu svæðið þitt

Rafvæddu svæðið þitt

Þú getur stjórnað verkfærunum eða hlaðið hvaða rafbíl sem er með samhæfðum 120V og 240V innstungum fyrir pall og farþegarými. Meðan á rafmagnsleysi stendur geturðu veitt allt að 11,5 kW afli beint heim til þín til að halda ljósunum kveiktum.

Dópamín á krana

Farðu úr 0-100 km/klst á aðeins 2,7 sekúndum2 í beast mode án þess að tapa stöðugleika á miklum hraða. Með rafrænum stýrisbúnaði og afturhjólastýringu færðu aksturseiginleika sportbíls og betri beygjuradíus en flestir fólksbílar.
Harðgerður að utan, þægilegur að innan

Harðgerður að utan, þægilegur að innan

Komdu þér vel fyrir í rúmgóðu og nútímalegu farþegarými sem hlaðið er fullkomnustu tæknieiginleikum og afþreyingarmöguleikum.

Víkkaðu út sjóndeildarhringinn

Nægt pláss fyrir fimm fullorðna og frábært útsýni úr farþegarýminu gegnum glerþakið.
Víkkaðu út sjóndeildarhringinn

Haltu ævintýrinu gangandi

Skoðaðu uppfærslur sem Tesla hannar fyrir allar aðstæður. Aukabúnaður seldur sér.

Tæknilýsing

Performance

Drægni (áætl.)

515 km

Drægni (+drægnimögnun)

705+ km

Hröðun2

2,7 sek. 0-100 km/klst 

Drif

Fjórhjóladrif

Hámarkshraði

209 km/klst

Dráttur

4.990 kg


Stærðir

Þyngd

3.104 kg

Farangur

3.423,5 lítrar

Felgur

20"

Sæti

Fimm fullorðnir

Skjáir

18,5” snertiskjár fyrir miðju
9,4” snertiskjár aftur í

Veghæð

406 mm í útdráttarstillingu

Heildarvídd

Innfelldir speglar: 2.200,7 mm
Framlengdir speglar: 2.413,3 mm

Heildarhæð

1.790,8 mm

Heildarlengd

5.682,9 mm

Cybertruck mál

Hleðsla

Supercharger hámark
Greiðslutegund

250 kW hámark
Greiðsla eftir notkun

Hleðsluhraði

Allt að 206 km bætt við á 15 mínútum


Ábyrgð

Grunnútfærsla bíls

4 ár eða 80.000 km, hvort sem kemur fyrr

Rafhlaða og rafmótor

8 ár eða 240.000 km, hvort sem kemur fyrr

Performance

Drægni (áætluð)1

547 km

Drægni (+drægnimögnun)

755+ km

Hröðun

4,3 sek. 0-100 km/klst 

Drif

Fjórhjóladrif

Hámarkshraði

180 km/klst

Dráttur

4.990 kg


Stærðir

Þyngd

2.995 kg

Farangur

3.423,5 lítrar

Felgur

20"

Sæti

Fimm fullorðnir

Skjáir

18,5” snertiskjár fyrir miðju
9,4” snertiskjár aftur í

Veghæð

406 mm í útdráttarstillingu

Heildarvídd

Innfelldir speglar: 2.200,7 mm
Framlengdir speglar: 2.413,3 mm

Heildarhæð

1.790,8 mm

Heildarlengd

5.682,9 mm

Cybertruck mál

Hleðsla

Supercharger hámark
Greiðslutegund

250 kW hámark
Greiðsla eftir notkun

Hleðsluhraði

Allt að 235 km bætt við á 15 mínútum


Ábyrgð

Grunnútfærsla bíls

4 ár eða 80.000 km, hvort sem kemur fyrr

Rafhlaða og rafmótor

8 ár eða 240.000 km, hvort sem kemur fyrr

Performance

Drægni (áætl.)

402 km

Hröðun

6,7 sek. 0-100 km/klst 

Drif

Afturhjóladrif

Hámarkshraði

180 km/klst

Dráttur

3.402 kg


Frekari upplýsingar verða í boði árið 2025

Cybertruck mál
Cybertruck